top of page

Umsagnir

Húsfélagið að Breiðavík 21 ákvað að leita tilboða til fyrirtækja sem sérhæfa sig í umhirðu garða eftir að hafa verslað við sama fyrirtækið svo árum skiptir. Það er skemmst frá því að segja að Toppgarðar komu best út hvað verð varðar og ákváðum við því að kaupa þjónustu þeirra við að klippa trén hjá okkur.

Öll samskipti við forsvarsmenn Toppgarða, vinnan sjálf og frágangur var til mikilla fyrirmyndar. Við vorum það ánægð að við báðum þá í framhaldi um að snyrta beðin hjá okkur.

Takk fyrir okkur.

-Guðbjörg, Grafarvogi

ÞJÓNUSTUR

Þú ert einum tölvupóst eða símtali frá því að garðurinn þinn verði toppgarður!

UM TOPPGARÐA

Toppgarðar ehf. var stofnað af tveim félögum sem hafa gaman af því að kynnast nýju fólki og láta gott af sér leiða. Það skiptir okkur fyrst og fremst máli að fólk hafi jákvæða reynslu af okkar þjónustu. 

Við tökum að okkur verk fyrir heimili, húsfélög, fyrirtæki og stofnanir. Sérhæfum okkur í garðaþjónustu en möguleiki er á öðrum tilfallandi verkum. 

  • Facebook
  • Instagram

+354 555 0999

Toppgarðar ehf. 410324-1050, Klyfjasel 17, 109 Reykjavík

Allur réttur áskilinn
bottom of page