top of page
ÞJÓNUSTUR
Þú ert einum tölvupóst eða símtali frá því að garðurinn þinn verði toppgarður!
UM TOPPGARÐA
Toppgarðar ehf. var stofnað af tveim félögum sem hafa gaman af því að kynnast nýju fólki og láta gott af sér leiða. Það skiptir okkur fyrst og fremst máli að fólk hafi jákvæða reynslu af okkar þjónustu.
Við tökum að okkur verk fyrir heimili, húsfélög, fyrirtæki og stofnanir. Sérhæfum okkur í garðaþjónustu en möguleiki er á öðrum tilfallandi verkum.
bottom of page